Starfsmat

Fræðsla

Starfsmenn Verkefnastofu starfsmats geta boðið upp á kynningar um starfsmat fyrir sveitarfélög og stéttarfélög. Best er að nálgast frekari upplýsingar með að senda línu á netfangið starfsmat@starfsmat.is  en um getur verið að ræða styttri og lengri kynningar allt eftir því hverju verið er að leita að. 

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast kynningarglærur fyrir starfsmenn sem eru að koma í starfsmatsviðtal. Einnig er hægt að hlusta á kynningarglærur með hljóðupptöku. 

Undirsíður